Þessi kaka er eiginlega ofar mínum skilningi. Yfirnáttúruleg að einhverju leyti. Egg og súkkulaðismjör, voilá – það verður til kaka. Nei, ég bara skil...
Innihald:
1 kg gúllas
300 gr laukur – frekar smátt saxaður
300 gr gulrætur – skornar í bita
50 gr sellerí
2-3 tsk tómatpúrra
1 flaska Passata/2 dósir tómatar
og svipað...
Þetta er geggjað pastasalat og alveg upplagt að gera ríflegan skammt og nýta sem nesti daginn eftir í vinnu og skóla.
Uppskrift:
150 gr pastaskrúfur
1 grænmetisteningur
1/2...