Þessi æðislega, klassíska uppskrift er frá Albert Eldar. Það eiga eflaust margir minningar um að hafa borðað þessa súpu í æskunni. Svakalega góð!
----------------------
Brauðsúpa –...
Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.
Mig er lengi búið að langa til að...
Þessi dásamlegi fiskur er frá Café Sigrún en hún er með stórkostlegt safn girnilegra uppskrifta á síðu sinni.
175 g kirsuberjatómatar skornir í helminga
1 hvítlauksrif,...