Þessar sjúklega girnilegu muffins eru frá Eldhússystrum
Ca. 20 kökur
ATH: Ég helmingaði þessa uppskrift, bæði kökurnar og kremið. Þetta er MJÖG mikið af kremi og það...
Vöfflur
100 gr smjörlíki brætt
75 gr sykur
2 egg
250 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1 tappi vanilludropar
Mjólk eftir þörfum
Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....