Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...
Fyrir 4
Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið!
Efni:
2 pítur
Ólívumauk eftir smekk
1 bolli smátt skorinn kjúklingur
1/2 bolli smátt skorið kál
4 sneiðar...