Fellibylurinn Ian eyðilagði heimabæ minn

Þann 28. september síðastliðinn gekk fellibylur Ian á land við strendur Florída. Youtube stjarnan Danny Duncan birti myndband á netinu þar sem hann sýnir hversu gríðarleg tjón voru af völdum fellibylsins. Skoðið myndbandið þetta er hræðilegt. Sjón er sögu ríkara.

SHARE