Íþróttakona býðst til að hjálpa samkynhneigðum unglingum – Myndband

Þessi frábæri íþróttakappi, Brittney Griner, er hér að tala á GLAAD verðlaunahátíðinni. Hér talar hún um það þegar hún kom út úr skápnum og segir ungu fólki sem enn er ekki farið að viðurkenna kynhneigð sína að gera það, það sé svo miklu betra. Hún býðst líka fram til að veita ráðgjöf og hjálp. Það er erfitt fyrir marga unglinga að koma út úr skápnum og oft þarfnast fólk stuðnings. Frábært framtak!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”IJZddnpzUB4#!”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here