Stjörnuspá fyrir ágúst 2023 – Hrúturinn

Hrúturinn
21. mars – 19. apríl

Þú ert með vindinn í bakið kæri Hrútur og þú finnur það. Ágúst er fullkominn mánuður til að laga hlutina í lífi þínu sem hafa ekki verið að ganga upp. Það á ekki síst við um heilsuna þína og dagsdaglegum venjum. Þú munt læra að það getur vel verið tenging á milli leiks og vinnu. Það þarf ekki að vera leiðinlegt að vinna og það getur líka verið tilgangur með því sem þú kallar „leik“. Það verða mörg tækifæri á vegi þínum í ágúst og mikið um jákvæða orku og mikil athygli gæti beinst að þér.