160 cm krókódíll fannst í maga Burmese Python slöngu í Flórída

Þetta er ekki eitthvað sem þú sérð á hverjum degi. Tæplega 160 cm langur krókódíll fannst inni í Burmese Python slöngu í Flórída. Slangan er 5,5 metrar á lengd. Þetta sýnir hversu öflugir Burmese Python slöngur eru þar sem hún nært að yfirbuga og gleypa heilan krókódíl í heilu lagi. Að sögn vísindamannsins Rosie Moore eru þessar slöngur stórhættulegar þar sem þær eru víða þær geta í raun borða það sem þær vilja.

SHARE