Come with me

Börn eru óþrjótandi uppspretta fyndinna atvika og lífið verður innihaldsríkara frá því maður fær krílið í hendurnar.

Það virðist sem hvert tímabil í lífi barnsins sé það skemmtilegast og viðburðaríkasta, kannski alveg þangað til gelgjan tekur við.

Þegar börnin byrja að lesa og skrifa finnst þeim oft sem þau séu orðin fullorðin og fær í flestan sjó. Hér eru nokkrar skemmtilega stafsetningarvillur sem Amerísk börn hafa gert. Saklaus mistök sem okkur fullorðna fólkinu kunna að finnast spaugileg.

SHARE