23 ára American Idol stjarna látin

American Idol stjarna Willie Spence lést í bílslysi á dögunum. Slysið átti sér stað í Tennessee á þriðjudaginn síðastliðin. Enn er óljóst hvernig slysið bar að en ættingjar Willie hafa gefið það út að hann hafi átti í vandræðum með eitt dekkið á bílnum en látið laga það á leið sinni frá Tennessee til Atlanta á þriðjudaginn. Seinni um daginn á bílinn hans haf lent framan á kyrrsettri dráttarvél sem var lagt nálægt veginum.

Willie birti myndband nokkrum klukkustundum áreksturinn þar sem hann var að hera það sem hann gerir best, syngja!

Willie sló fyrst í gegn með laginu „Daimond“ þegar hann var aðeins 19 ára gamall í áhernarprufum fyrir American Idol.

SHARE