Kidda Svarfdal

3058 POSTS 0 COMMENTS
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

Uppskriftir

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...

Einfalt pylsupasta

Það gerist eiginlega ekki einfaldara en er ótrúlega gott. Pasta í boði Ljúfmeti.com Einfalt pylsupasta 10 pylsur 1 laukur 1-2 grænar paprikur 1 dós sýrður rjómi 3 dl matreiðslurjómi krydd lífsins...

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...