Kidda Svarfdal

2949 POSTS 0 COMMENTS
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

Uppskriftir

Pasta Carbonara – Uppskrift

Pasta Carbonara 120 gr beikon 1 msk ólífuolía 400 gr spaghetti Salt 4 eggjarauður 2 msk léttrjómi 1/4 glas af parmesan Pipar Aðferð:  Skerið beikonið i ræmur og steikið það þangað til fitan bráðnar...

Gulrótar- og paprikubollur

Það borgar sig að gera tvöfaldan skammt af þessum, þær eru svo góðar og svo ilma þær guðdómlega. Uppskrift: 50 gr bráðið smjör 4 dl mjólk 1 dl...

Tómatpasta með kjúkling og brokkolí

Þetta æðislega pasta er frá Freistingum Thelmu.  Tómatpasta með kjúkling og brokkolí Innihald 3-4 kjúklingabringur 500 g tagliatelle nests 2 msk ólífuolía 2 stk laukar 1 stk hvítlaukur 1 dós Tomato &...