Hvað ef trén gætu talað – Myndband

Hvað ef tré gætu talað? Hafa blóm tilfinningar? Hvernig ætli náttúran hljómi í raun? Aldrei velt því fyrir þér hvað árshringir trjánna eru sérstakir og hversu líkir þeir eru rákum á vinylplötu?

Hér má sjá árangur einkar athyglisverðrar tilraunar sem fól í sér að sneiða voldugan trjábol niður í þunnar filmur og leggja á tæki sem hegðar sér líkt og hefðbundinn plötuspilari en “les” rákirnar í trjábolnum og varpar þeim fram í hljóði.

 

Einkennilega fallegur en þrunginn drunga er rómur trjánna, ekki satt? 

SHARE