Það er alþekkt í öllum samböndum að kúra en sumir kalla það að „spoon-a“ eða koma í skeið. Yfirleitt eru stelpur sagðar meira hrifnar af þessari athöfn en strákar en það eru nú alveg til strákar sem elska að kúra líka, en myndu kannski aldrei viðurkenna það……

SHARE