Backstreetboys gefa út gamalt jólalag í nýjum búningi

Strákabandið Backstreet Boys gáfu út á dögunum jólalagið margrómaða “Last Christmas” sem dúettinn Wham gerði ódauðlegt á sínum tíma. Tónlistarmyndbandið við lagið er komið í birtingu í kjölfar jólaplötu þeirra “A Very Backstreet Christmas”, sem kom út 14. október.

Frábært lag í frábærum og jólalegum flutningi.

SHARE