BILAÐ sætt: Nýfæddir hvolpar að kela – Myndband

Þessum litlu hnoðrum eru ástríður, nautnir og rósrauð rómantíkin hreinlega í bĺóð borin og þó eru þeir bara nýfæddir. Þetta hlýtur að vera í genunum, þetta er ótrúlegt og bræðir jafnvel hörðustu nagla.

Svo mikil innlifun er í hnuðlinu að það er engu líkara en að English Bulldog hvolparnir í myndbrotinu hér að neðan séu fæddir til að hnoðast, njóta snertingar og þeir gera reyndustu elskhuga hreinlega að engu í samanburðinum.

 

Afsakið, meðan við tárumst …. þetta er BILAÐ sætt! 

SHARE