Eitt hrós var nóg

Christina Staggs, 26 ára, var 140 kg þegar ókunnugur maður sagði við hana að hún væri ótrúlega lík Angelina Jolie. Allt í einu fannst henni hún vera komin með markmið til að keppa að og hún fór að grenna sig.

Hún fór að borða léttar máltíðir og fara með hundinn sinn út í langa göngutúra á hverju kvöldi og á aðeins 16 mánuðum léttist hún um helming og er í dag 70 kg.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here