Hver hefur ekki heyrt manneskju tala um að allskonar hlutir séu gay. Þó að orðið gay sé ekki íslenskt notum við það hér á landi og margir tala um að eitthvað sé svo gay, hvort sem um er að ræða bíl, bol, peysu eða jafnvel bíómynd. Hárgreiðsla einhver getur til að mynda ekki verið gay (samkynhneigð). Þessi kona útskýrir þetta ansi vel og við hvetjum lesendur til að gefa sér nokkrar mínútur og horfa á þetta myndband.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Gxs78C3XGok#t”]

SHARE