Heidi Klum birti mynd af sér nánast nakinni á Instagram við undirbúning ormsins

Það er óhætt að segja það að Heidi Klum taki Hrekkjavökunni alvarlega þegar kemur að búningaval. Ár eftir ár toppar hún sig og aðra með alveg hreint geggjuðum búningnum. Í ár ákvað hún að vera ánamaðkur og fór greinilega mikil vinna í þann búning. En Heidi þarf sko engan búning til þess að fá athygli. Þessi gullfallega kona birti mynd af sér næstum nakinni á Instagram við undirbúning Hrekkjuvökunnar. Sá „búningur“ hefur nánast vakið meiri athygli en ormurinn sjáfur.

Instagram will load in the frontend.

SHARE