Hrár kjúklingur af himnum ofan

Cassie Bernand var í reiðskólanum þegar hún lenti í því óhappi að fá hráan kjúkling í höfuðið, en kjúklingurinn féll af himnum úr heiðskíru lofti.

Enginn veit hvernig stendur á því að kjúklingurinn féll af himnum en mikil mildi þykir að ekki fór illa fyrir stúlkunni en kjúklingurinn kom á talsverðum hraða.

Fuglafræðingur sem var spurður útí þetta atvik segist ekki vita nákvæmlega hvað hafi ollið þessu en segist helst halda að stórir mávar hafi verið að fljúga með kjúklinginn í munninum og misst hann.

Hver veit?

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here