Hryllilega fyndið: Svona hljómar Morgan Freeman á helíum

Morgan Freeman er ekki bara góður leikari. Hann er með stórkostlega rödd. Hann er enn að og orðinn eldgamall en lætur engan bilbug á sér finna. En hvernig hljómar maðurinn á helíum?

Jimmy Fallon fékk Freeman í stólinn, rétti honum helíumblöðru og lagði fyrir hann nokkrar spurningar.

 

Vitleysan í þessum mönnum! 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”FRKVQcbIByo”]

SHARE