Þremur konum, sem voru að stilla sér upp fyrir myndatöku, var heldur betur brugðið þegar stingskata gerði sér lítið fyrir og stökk aftan á þær.

Konurnar voru að eyða deginum í að „snorkla“ við Cayman Island þegar atvikið átti sér stað, en þetta verður atvik sem þær munu seint gleyma.

Það er eins og að skatan sé að brosa smá þarna á bakvið.

 

Seinna stilltu konurnar sér upp með hinni risavöxnu skötu.

SHARE