Taylor Swift í hlutverki Öskubusku í myndbandi við nýja smellinn sinn „Bejeweled“

Það er orðið ansi langt síðan að Taylor Swift gaf út nýtt lag og hvað þá nýtt myndband. En okkur Taylor Swift aðdáendum til mikillar ánægju er komið nýtt myndband fyri lagið „Bejeweled“ og myndbandið er sko alls ekkert verra en lagið sjálft og eiginlega gerir lagið bara aðeins betra. Sjáið hvernig Swift bregður sér í búning Öskubusku.

SHARE