80% líkama hennar er þakinn fæðingarblettum

Þessi fallega, unga kona er ólík flestum öðrum en hún er með húðsjúkdóm sem aðeins einn af hverjum 500.000 fær. Konan, sem heitir Beatriz Pugliese, er 25 ára og býr í Brasilíu.

Sjá einnig: Kvef sem rústaði lífi hans

Beatriz hefur farið í yfir 30 aðgerðir frá því hún var 6 mánaða, til að reyna að minnka fæðingarblettina, en þeir geta valdið húðkrabbameini.

SHARE