Þóranna Friðgeirsdóttir

8 POSTS 0 COMMENTS
Þóranna er sjálfstæð þriggjabarnamóðir og hefur mikla þörf til þess að tjá sig um pælingar alls og ekkerts, Mikilvægt og ómerkilegt. afhverju ekki að nýta þá tækifæri netheimisins til þess, fyrir áhugasama. Í þeirri von að einhver nýti góðs af.

Uppskriftir

Tómatsúpa með basil pestó og djúpsteiktum mozzarella

Þessi uppskrift fær mann til að slefa. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook.

Kjúklingasalat með BBQ- dressingu

Alveg tilvalið að föstudegi. Ljúfmeti.com er sko með þetta! Kjúklingasalat með BBQ- dressingu 500 g kjúklingalundir frá Rose Poultry 1 dl Hunt´s Hickory & Brown...

Vikumatseðill 6. okt – 13. okt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...