Fólkið
Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip
Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...
Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!
Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott...
Leitaði sér huggunar í mat og reyndi að flýja líðan sína
Katla Snorradóttir er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins „Það er von“. Hún hefur verið á flótta undan sjálfri sér og tilfinningum sínum frá barnsaldri....
Hjólahvíslarinn hjálpar veiku fólki á einstakan hátt
Bjartmar Leósson, sem er betur þekktur sem hjólahvíslarinn, er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Það er von. Hann er hvorki með fíknisjúkdóm né aðstandandi...
Kærastan var myrt í skjóli nætur
Gunnar Reykfjörð er 55 ára gamall faðir sem hefur verið í bata frá fíknisjúkdómi í fjögur ár. Gunnar ólst upp við alkóhólisma...
“Ég rankaði við mér í fangaklefa, vissi ekki neitt og mundi ekkert.”
Saga Nazari er 22 ára stelpa sem ólst upp við mikið ofbeldi. Móðir hennar eignaðist hana aðeins 17 ára með fyrstu ástinni...
„Var löngu orðinn maðurinn sem ég ætlaði aldrei að verða“
Alexander Svanur er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Það er von. Hann byrjaði að fikta við neyslu kannabisefna í 10. bekk og segir okkur...
Var ofbeldisfullur eiturlyfjasali og rak vændishús
Baldur Freyr Einarsson er í bata frá fíknisjúkdómi og hefur verið í 14 ár. Hann er einnig aðstandandi og ólst upp við...
„Sorglegt að vera að monta sig af neyslu“
Óðinn Örn er 17 ára gamall aðstandandi sem hefur upplifað fíknisjúkdóminn í gegnum bræður sína en pabbi hans er alkóhólisti einnig sem...
Fíknin verður sterkari er móðurástin
Ung móðir, sem er langt gengin með sitt þriðja barn, kom í viðtal á hlaðvarpinu Það er von. Hún er aðstandandi, alin...