Fólkið

Fólkið

Stærsta spurningin: „Hvað langar mig?“

Ein af mikilvægustu spurningunum sem ég spyr mína skjólstæðinga er einmitt „HVAÐ LANGAR ÞIG?“ Því stór hluti af því...

Hvaða skoðun aðrir hafa á okkur, segir ekkert um okkur

Ef það er eitthvað sem getur haft áhrif á okkur þegar sjálfstraustið er laskað, þá er það þegar við fréttum af því...

Þarftu að hafa fulla stjórn?

ÞARFTU AÐ VITA ALVEG HVERNIG HLUTIRNIR ÞRÓAST? Mikið skil ég það vel ef þér líður þannig.Við viljum einhvernveginn flest...

Alma Lind: „Ég ætlaði að vera edrú eftir hverja einustu meðferð“ – Hefur farið...

Alma Lind er 37 ára gömul móðir sem hefur aldrei upplifað að hún geti passað í þennan venjulega kassa. Hún ákvað mjög...

Blessað þakklætið

HVAÐ Í ÓSKÖPUNUM GET ÉG VERIÐ ÞAKKLÁT/UR FYRIR?Fyrir ekki mörgum árum fannst mér þetta eilífa tal um þakklæti frekar hallærislegt, eða öllu...

„Er þetta ekki kúmen þarna?“

Það er svo magnað hvað margt getur farið framhjá okkur í hraðanum. Þegar við erum sífellt á hraðferð, ætlum okkur allt of...

Lime-safi kom upp um sársaukafullan sjúkdóm Kolbrúnar Eddu

Áhugavert viðtal við Kolbrúnu Eddu Jensen Björnsdóttur, 21 árs, birtist á vefnum Sunnlenska.is í dag. Þar segir Edda, eins og hún er...

Langar okkur ekki alltaf að verða heilli?

Það eru ótal leiðir til að lifa betra og innihaldsríkara lífi og við erum mörg hver stöðugt í sjálfsvinnu.Það sem hefur kennt...

Hefði ég vitað, þorað og trúað..

Reynslan hefur kennt mér og svo mörgum öðrum að: Þú getur aldrei hlaupið frá sjálfri/ sjálfum þér.

Hvað hef ég gert til að verðskulda þetta?

Ég veit að það er gott að geta fundið einhvern að skella skuldinni á. Bara dásamlegt að vera stikkfrír því heimurinn er...

„Allir“ eru að gera svo skemmtilegt nema ég

Eru allir í kringum þig að pósta öllu því frábæra sem þeir og fjölskyldan eru að gera? Eru allir að fara eitthvað skemmtilegt nema...

Hver er ég ef ég er ekki ég?

Ég get aldrei verið neitt annað en ég sjálf. En leyfi ég mér það? Eða þú? Leyfi ég mér að vera fullkomlega...

Viðtal við heimilislausa konu með 4 börn

Átakanlegt viðtal við heimilislausa konu, Marisa, en hún er heimilislaus í Los Angeles. Sjá einnig: Viðtal við 13 ára stúlku sem starfar...

Af hverju að missa af lífinu?

Af hverju erum við alltaf að flýta okkur? Ég hef svo oft síðastliðin ár hugsað til baka til þess tíma sem ég...

Viðtal við tvær ungar flóttakonur frá Úkraínu

Þessar ungu stúlkur bjuggu í Kiev og þurftu að flýja vegna stríðsins sem geysar þar núna. Þær búa núna í Las Vegas...

Á mannamáli – Johnny Depp vs Amber Heard

Það kom úrskurður frá kviðdómi 1. júní, í máli Johnny Depp vs. Amber Heard, þar sem Johnny Depp hafði betur og voru...

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Kyngerð frá barnsaldri og send á meðferðarheimili

Þórunn Antonía mætti í viðtal hjá Eddu Falak á dögunum og opnaði sig um æsku sína, ferilinn, veru sína á Stuðlum, kynni...

Er með svartmyglu í heilanum eftir ferðalag

Þessi frásögn birtist á BuzzFeed News og okkur fannst hún það áhugaverð að við urðum að þýða hana, eftir bestu getu. Hún...

Viðtal við 13 ára stúlku sem starfar sem vændiskona

Chyna er 13 ára en segist í byrjun viðtalsins vera 16 ára. Hennar saga er alveg svakaleg, en mamma hennar var myrt...

Þú veist þú ert fullorðin/n þegar…

Það er dásamlegt að fá að verða fullorðin! Er það ekki þannig sem maður á að horfa á þetta. Ég sjálf varð...

Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip

Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...

Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!

Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott...

„Sorglegt að vera að monta sig af neyslu“

Óðinn Örn er 17 ára gamall aðstandandi sem hefur upplifað fíknisjúkdóminn í gegnum bræður sína en pabbi hans er alkóhólisti einnig sem...

Fíknin verður sterkari er móðurástin

Ung móðir, sem er langt gengin með sitt þriðja barn, kom í viðtal á hlaðvarpinu Það er von. Hún er aðstandandi, alin...

Uppskriftir

Ferskur blær – kokteill – uppskrift

Þessi skærgræni kokteill mun tvímærulaust örva matalystina fyrir máltíðina sem beðið er eftir, með sinni hressandi blöndu af myntu, kívíávexti, súraldni og Rommi. Þú getur...

Kjúklingalasagna fyrir 4

Kjúklingalasagna  500 gr brytjaður kjúklingur 1 dós (16 oz) niðursoðnir tómatar 1 dós (6 oz) tómat púrra 1 ½ msk söxuð steinselja 1 ½ tsk salt 1 tsk basil u.þ.b. 200...

Ekki endurhita þessi matvæli

Ert þú ein af þeim sem endurhitar matarafganga eða veist um einhvern sem gerir það? Mörg okkar eru afar mikið fyrir það að nýta...