Nautakjöt

Nautakjöt

Réttur með nautakjöti og Brokkolí – Uppskrift

Það getur verið þægilegt að fá sér skyndibita en oft er ýmislegt sem ekki er gott fyrir okkur í skyndibitanum. Þessi einfalda uppskrift me...

Gamaldags chiliréttur – Uppskrift

Fyrir 6-8 Efni: 1 stórt, græn paprika 2 laukar, saxaðir 1/2 bollo sellery, saxað 1 matsk. olía 900 gr. nautahakk 1 dós niðurskornir tómatar 1 lítil dós tómatkraftur 1 bolli vatn 2 matsk. Worcestershire...

Texas Chili – Uppskrift

Chili er miklu meira en góð kássa  Þegar sagt er að chili- eða réttara sagt chili con carne (piparhulstur með kjöti á spænsku) –...

Fajitas úr avókadó og nautakjöti, án kolvetna – Uppskrift.

Áttu eftir að ákveða hvað er í matinn í kvöld? hvernig væri að borða fajita með avokadó og sleppa kolvetnunum! Langar þig mikið í  fajita...

Ítölsk kjötsúpa – Uppskrift

Langar þig í heitan og safaríkan mat sem þér líður vel af? Farðu þá að huga að moðsuðu. Moðsuða (mjög hæg suða) getur verið...

Hreindýrabollur – Uppskrift

Maðurinn minn fer reglulega að veiða og hann veiddi í fyrra hreindýr sem hefur verið borðað á þessu heimili og haft inn í frysti....

Chilli Con Carne – Tilvalinn laugardagsmatur – Uppskrift

Chilli Con Carne   500 gr fitusnautt nautahakk 500 gr fitusnautt svínahakk 2 dósir nýrnabaunir í chilisósu 2 dósir hakkaðir tómatar 2 stórir laukar, niðurskornir 1 græn paprika, niðurskorin 3 hvítlauksgeirar, kramdir 3...

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...