Gamaldags chiliréttur – Uppskrift

Fyrir 6-8

Efni:
1 stórt, græn paprika
2 laukar, saxaðir
1/2 bollo sellery, saxað
1 matsk. olía
900 gr. nautahakk
1 dós niðurskornir tómatar
1 lítil dós tómatkraftur
1 bolli vatn
2 matsk. Worcestershire sósa
1 matsk. chili krydd
1 tsk. hvítlaukskrydd
1 tsk. oreganó
1/2 tsk. svartur pipar
Salt að smekk

Aðferð:
Mýkið græna piparinn, lauk og selerí í olíu á stórri pönnu. Bætið hakki út í og brúnið kjötið. Hellið safa af. Bætið tómötum, tómatkrafti,vatni, Worcestershire sósu og kryddi út í. Látið suðuna koma upp og látið svo krauma í 1-1½ klst.

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here