Ertu matarperri? Hérna eru 7 nýir réttir sem þú þarft að prófa

Samloka með súrkrás og hnetusmjöri? Mangó með chili og lime? Egg og hlynsýróp? Þetta þrennt – ó, hreint út sagt unaðslegt. Ég á eftir að prófa hina fjóra réttina í þessu myndbandi. Það er svo sannarlega á stefnuskránni.

Sjá einnig: Drekkur fimm flöskur af naglalakki á dag – ekki fyrir viðkvæma!

SHARE