Þekking

Þekking

Læknirinn sagðist ekki geta hjálpað henni

Whitney hefur átt erfitt samband við mat frá því hún man eftir sér. Það var svo þegar hún fór að eiga börn...

Teygjan sem nánast ALLIR þurfa að gera

Það er svakalega mikilvægt fyrir líkamann að gera teygjur en margir gleyma því í dagsins amstri. Fólk gefur sér tíma í brennslu...

Blóðþrýstingur

Blóðþrýstingur er í raun þrýstingur í slagæðakerfi líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæranna. Þegar blóðþrýstingur er mældur koma...

20 stjörnur sem hafa átt í stríði við áfengisfíkn

Vandamálin eru allsstaðar og mismunandi eins og þau eru mörg. Það skiptir ekki máli hver þú ert eða hvað hlutverk þú hefur í samfélaginu,...

Getum við komið í veg fyrir bakverki eða meiðsli á baki?

Algengar ástæður bakverkja tengdum vinnu geta verið: Of mikið álag á bakið. Líkamsstaða er mikilvæg.  Þegar þú...

Var greind með 4. stigs krabbamein á meðgöngu

Lindsey Parr Gritton var að ganga með sitt annað barn þegar kom í ljós að hún væri með brjóstakrabbamein. Hún var komin...

Hún hefur ekki borðað í 4 ár

Hin 26 ára gamla Celia er ekki búin að borða í 4 ár en meltingin hennar hætti að virka og þarf að...

Baunir – Notkun og næring

Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu,...

Algengar ranghugmyndir (mýtur) varðandi næringu og heilsu

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem við erum nánast að drukkna í upplýsingum um öll heimsins mál. Það koma mjög misvísandi upplýsingar...

Er þetta fyrirtíðaspenna eða PMDD?

Margar konur finna fyrir breyttri líðan í viku eða svo áður en þær byrja á blæðingum. Sumar finna fyrir þunglyndi og lítið...

Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þér

Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2  geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um  án...

Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að...

Hvað er þursabit?

Hvað er þursabit – bakverkir? Þursabit er skilgreint sem verkir eða óþægindi í baki á svæðinu milli neðsta hluta brjóstkassa og...

Stóma-Barbie – „Pokinn bjargaði lífi mínu“

Holly var greind með sáraristilbólgu sem getur valdið miklum sársauka sem Holly þurfti að þola um nokkurt skeið. Þegar hún var svo...

Algengar mýtur varðandi næringu og heilsu

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem við erum nánast að drukkna í upplýsingum um öll heimsins mál. Það koma mjög misvísandi upplýsingar...

Hvað er taugaáfall?

Taugaáfall kemur oftast í kjölfarið á mikilli streitu og getur valdið bæði sálrænum og líkamlegum einkennum. Læknir getur mælt með blöndu af...

5 merki um að þú sért á leiðinni í kulnun

Kulnun í starfi er eitthvað sem maður er farinn að heyra meira og meira um. Samkvæmt American Psychological Association er kulnun nú...

Það eru til leiðir til að takast á við króníska verki

Krónískir verkir er skilgreint sem slíkt eftir að verkirnir hafa verið í þrjá mánuði eða lengur, truflar daglegar athafnir og manneskjan er...

Hversu oft ferð þú í sturtu?

Húðsjúkdómalæknar ræða málin. Ah, þessi gamla góða spurning: Hversu oft ætti maður að fara í sturtu?

Fórnarlambsmenning – Er fólk að safna áföllum?

Hér er virkilega áhugaverður þáttur hjá Dr. Phil. Hann fjallar hér um aukna fórnarlambsmenningu í Bandaríkjunum og talar við marga mjög áhugaverða...

Lagði sig í 40 mínútur og missti sjón á öðru auga

Mike Krumholz(21) frá Flórída missti sjón á öðru auga sínu eftir að hafa sofnað með augnlinsurnar í augunum. Það var samt ekki...

5 fæðutegundir sem geta minnkað heilaþoku

Ef þú hefur verið að takast á við heilaþoku og þér finnst þú vera í stanslausri hringavitleysu í kollinum á þér, þá...

7 ráð til foreldra sem eiga unglinga með ADHD

Uppeldi er flókið og krefjandi hlutverk frá upphafi. Eftir því sem börnin eldast og verða sjálfstæðari getur uppeldið og hindranir orðið erfiðari....

Alkóhól er ekki gott fyrir heilsuna – Sama hversu mikið magn...

Áhætta og skaðsemi vegna drykkju á alkóhóli hefur verið rannsakað, kerfisbundið, í gegnum árin og eru mjög vel skjalfest. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur nú...

Var í 8 daga í öndunarvél eftir rafrettunotkun

Hin 34 ára gamla Amanda Stelzer byrjaði að nota rafrettu árið 2015. Hún varð fljótlega mjög háð því og þegar hún notaði...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...