Þekking

Þekking

Læknir mælir með að loka klósettinu áður en sturtað er niður

Við teljum okkur örugglega flest vera frekar hreinlát og vera með það á hreinu hvað er rétt og hvað er rangt þegar...

Hvað er blóðfita og hvers vegna skiptir hún máli?

Hvers vegna skiptir blóðfitan þín máli? Margar rannsóknir benda til þess að magn fitu í blóðinu tengist hættunni á að fá hjarta-og...

Óbeinar reykingar á rafsígarettum – Hver eru áhrifin?

Það er því miður ekki almennilega vitað hver langtímaáhrifin eru af því að reykja rafrettur eða „veipa“ eins og það er oftast...

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert...

Að byrja daginn vel

Það getur verið erfitt að rífa sig í gang á morgnana, sérstaklega í myrkrinu og kuldanum sem umlykur Ísland á þessum árstíma.Hér...

Hún á 9 mánuði ólifaða og biður eiginmann sinn um nokkuð...

Færsla manns sem á konu sem er með banvænt krabbamein, hefur vakið mikla athygli á Reddit, en maðurinn leitaði ráða þar inni....

Davíð Leó hefur barist eins og ljón – Nú er eina...

Lífið getur svo sannarlega verið ósanngjarnt og sumt getur maður ekki skilið. Þegar ég sá þessa færslu á Facebook fékk ég gæsahúð...

Leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með baráttu sinni við krabbamein

Alondra Sierra ákvað að leyfa fylgjendum sínum, á TikTok, að fylgjast með baráttu sinni við krabbamein. Í nýlegri færslu...

„Plís hættið að gaslýsa konur á breytingaskeiði sem hafa áhyggjur af...

Það er svakalega gaman að fylgjast með og lesa pistlana hennar Röggu Nagla . Það er alveg óhætt að segja að hún...

Aldrei of seint að hætta að reykja

Það er aldrei of seint að hætta að reykja. Vísindamenn gerðu rannsókn og komust að því að þeir sem hætta að reykja...

Orkudrykkjaneysla ungmenna hefur slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra

Neysla barna og unglinga á orkudrykkjum hefur aukist gífurlega á seinustu árum. Nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir hafa áhrif á...

Læknirinn sagðist ekki geta hjálpað henni

Whitney hefur átt erfitt samband við mat frá því hún man eftir sér. Það var svo þegar hún fór að eiga börn...

Teygjan sem nánast ALLIR þurfa að gera

Það er svakalega mikilvægt fyrir líkamann að gera teygjur en margir gleyma því í dagsins amstri. Fólk gefur sér tíma í brennslu...

Blóðþrýstingur

Blóðþrýstingur er í raun þrýstingur í slagæðakerfi líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæranna. Þegar blóðþrýstingur er mældur koma...

20 stjörnur sem hafa átt í stríði við áfengisfíkn

Vandamálin eru allsstaðar og mismunandi eins og þau eru mörg. Það skiptir ekki máli hver þú ert eða hvað hlutverk þú hefur í samfélaginu,...

Getum við komið í veg fyrir bakverki eða meiðsli á baki?

Algengar ástæður bakverkja tengdum vinnu geta verið: Of mikið álag á bakið. Líkamsstaða er mikilvæg.  Þegar þú...

Var greind með 4. stigs krabbamein á meðgöngu

Lindsey Parr Gritton var að ganga með sitt annað barn þegar kom í ljós að hún væri með brjóstakrabbamein. Hún var komin...

Hún hefur ekki borðað í 4 ár

Hin 26 ára gamla Celia er ekki búin að borða í 4 ár en meltingin hennar hætti að virka og þarf að...

Baunir – Notkun og næring

Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu,...

Algengar ranghugmyndir (mýtur) varðandi næringu og heilsu

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem við erum nánast að drukkna í upplýsingum um öll heimsins mál. Það koma mjög misvísandi upplýsingar...

Er þetta fyrirtíðaspenna eða PMDD?

Margar konur finna fyrir breyttri líðan í viku eða svo áður en þær byrja á blæðingum. Sumar finna fyrir þunglyndi og lítið...

Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þér

Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2  geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um  án...

Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að...

Hvað er þursabit?

Hvað er þursabit – bakverkir? Þursabit er skilgreint sem verkir eða óþægindi í baki á svæðinu milli neðsta hluta brjóstkassa og...

Stóma-Barbie – „Pokinn bjargaði lífi mínu“

Holly var greind með sáraristilbólgu sem getur valdið miklum sársauka sem Holly þurfti að þola um nokkurt skeið. Þegar hún var svo...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...