Þekking
Þú vilt ekki halda í þér prumpi eftir að lesa þetta
Næstum allir hafa verið í þeim aðstæðum að geta ekki leyst vind því það er ekki viðeigandi, fólk í kring og það...
Sýnir ótrúlega breytingu á exem eftir að hafa sleppt steralyfjum
Þegar hinn 32 ára gamli Jonathan Rowe hafði verið að glíma við mjög slæmt exem leitaði hann til læknis þegar hann var...
Þjáist enn af fæðingarþunglyndi ári eftir fæðingu
Leikkona Mena Suvari (43) sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni American beauty, hefur sagt frá því að hún sé að takast...
Meðvirkni og kvíði haldast í hendur
Þegar þú býrð á heimili þar sem er mikið um átök og óútreiknanlegar eða óreiðukenndar aðstæður, skal engan undra þó þú sért...
12 merki um að manneskja beiti andlegu ofbeldi – Án þess að átta sig...
Hvernig veit hvort manneskja sé að beita þig andlegu ofbeldi? Ein vísbending er að það sé erfitt að vera í kringum manneskjuna....
Sérfræðingur útskýrir hvers vegna þú ættir aldrei að sofa á maganum
Að sofa á framhliðinni eða maganum getur haft mjög slæmar afleiðingar fyrir líkama þinn, samkvæmt sérfræðingum.Fyrirtækið Levitex sem er kodda- og dýnufyrirtæki...
Slitgigt – Orsakir og meðhöndlun
Slitgigt (osteoarthritis) er algengust sjúkdóma í liðamótum. Hún getur komið fram hjá ungu fólki en á síðari hluta ævinnar verður hún...
12 ráð fyrir maka sjúklings
Hjartalíf bíður uppá svo vandaðar og fræðandi greinar um heilsuna. Við fengum leyfi til að birta reglulega greinar frá þeim. Hér er...
Hávaxnasta kona heims í fyrsta sinn í flugvél
Það finnst mörgum óþægilegt að vera í flugvél. Lítið pláss og erfitt að koma sér fyrir og svo framvegis. Hin 25 ára...
Vefjagigt – Hvað ættirðu EKKI að borða?
Næmni fyrir sársauka er vel þekkt einkenni vefjagigtar. Það sem er minna talað um er að þeir sem eru með vefjagigt eru...
Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á
Björn Ófeigson ritstjóri vefsíðunar Hjartalíf.is gaf okkur á Hún.is leyfi til þess að birta þessa mikilvægu grein um hvernig þú átt að...
Tengsl milli Alzheimer og þess að bora í nefið
Í sláandi niðurstöðum nýrrar rannsóknar kom í ljós að tengsl virðast vera á milli þess að bora mikið í nefið og Alzheimer...
Pósan skiptir öllu máli – Frábær fyrirmynd þessi stelpa
Við erum svo ánægðar með þessa stelpu. Hún hefur verið að taka svona myndir af sér til að sýna að stundum skiptir...
Ofnæmissjúkdómar
Ofnæmi er það þegar ónæmiskerfið svarar áreiti (ofnæmisvaka), af hversdagslegu umhverfi með ofnæmisviðbröðum. Áreitið getur t.d. verið fum frjókorn að ræða. Til...
Hættu að halda í þér prumpi! – 5 kostir þess að leysa vind
Við höfum öll verið í svona aðstæðum. Þú ert í lokuðu rými með öðru fólki, kannski í lyftu, í bíl eða bara...
Hún geymir gamla hjartað sitt í plastpoka – MYNDBAND
Jessica Manning (28) er frá Nýja Sjálandi og hefur farið í margar hjartaaðgerðir vegna hjartagalla og hefur fengið gjafa-hjarta og lifur. Þegar...
Íslensk börn fá breiðvirkari bólusetningu gegn greiðslu
Stúlkum sem eru á 12. ári býðst að fá bólusetningu gegn HPV-veirunni. HPV-veiran (Human Papilloma Virus) er grunnorsök forstigsbreytinga- og krabbameins í...
Fyrstu einkenni Alzheimer
Fyrstu einkenni Alzheimer sjúkdómsins geta verið einstaklingsbundin en algengustu eru:
Skert skammtímaminni
Muna t.d. ekki...
„Ég vildi ég hefði vitað fyrir 25 ára“ – 30 atriði
Tik tok stjarnan Danielle Walters deildi því á rásinni sinni hvað hún vildi að hún hefði vitað fyrir 25 ára aldurinn.
Leiðir að betra baki
Um 80% einstaklinga finna fyrir mjóbaksverkjum einhvern tímann á lífsleiðinni. Hjá flestum varir verkurinn stutt en í kringum 15-20% tilfella endurtekur verkurinn...
Strangar heilsureglur Kourtney Kardashian
Kourtney Kardashian er elsta systirin í hinni heimsþekktu Kardashian fjölskyldu. Hún og systur hennar urðu frægar vegna raunveruleikaþáttanna Keeping Up With The...
7 staðreyndir um kulnun sem þú verður að vita
Kulnun er orð sem flestir hafa heyrt um á seinustu misserum. Mayo Clinic kallar þetta „vinnutengt vandamál“ þar sem líkamleg og andleg...
Karlapillan hefur mælst 99% áreiðanleg
Hópur vísindamanna sagði frá því á miðvikudag að þeir hefðu þróað getnaðarvarnarlyf til inntöku fyrir karlmenn sem hefur reynst 99% virk í...
5 ástæður hvers vegna karlmenn ættu að snyrta kynhár sín
Karlmenn geta eytt tímunum saman í að snyrta hárið á höfðinu og andlitshárin en þeir hundsa hárin á kynfærunum.
Brjóstakrabbamein – Áhættuþættir sem þú þarft að vita um
Vísindamenn vita að hormónar, erfðir, lífstíll og umhverfi geta aukið líkurnar á brjóstakrabbameini. Það getur hinsvegar alveg líka gerst að fólk með...