Viðtöl
Raunverulegar konur – Marín Manda
Um þessar mundir erum við að birta litlar greinar um konur án farða. Okkur langar að vekja fólk til meðvitundar um hvað...
Raunverulegar konur – Brynja Dan
Við birtum í byrjun vikunnar fyrstu grein af nokkrum um raunverulegar konur. Okkur langar að vekja fólk til meðvitundar um hvað er...
Raunverulegar konur – Eva Ruza
Það er örugglega ekki auðvelt að vera unglingur árið 2020. Áhrifavaldar birta myndir af sér, sem líta út fyrir að vera teknar...
Brynja Dan með Singles Day í 6. skiptið
11.11 eða Singles Day verður haldinn í 6. sinn þetta árið. Einn af 3 stærstu netverslunardögum árlega. Lítil hugmynd Brynju sem...
Missti 4 ára gamla systur sína – Aron Mola
Sölvi Tryggvason er byrjaður með nýtt hlaðvarp sem fer heldur betur vel af stað. Hann tekur viðtöl við allskonar fólk og fer...
Þórunn íhugaði sjálfsvíg til þess að vera ekki byrði á sínum nánustu
Þórunn er gift tveggja barna móðir í Hafnarfirðinum lítur ósköp eðlilega út og kemur fyrir sem glaðvær manneskja sem er fyndin og...
IOGT á Íslandi, hvað er það?
Aðlsteinn Gunnarsson er framkvæmdastjóri IOGT og greinarhöfundur var forvitin um hvað þessi skammstöfun stæði fyrir ,tók því létt spjall og leitaði svara...
Klara fékk flogakast vegna neyslu á orkudrykkjum
Klara Guðmundsdóttir er 38 ára gömul, einstæð móðir, sem starfar á hárgreiðslustofu í Kópavogi. Klara hefur í mörgu að snúast dagsdaglega eins...
Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins
Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....
Íslensk móðir kallar eftir hjálp!
Kristjana Elínborg Óskarsdóttir er uppgefin.
Ég hafði samband við hana eftir að hún...