Viðtöl
Hjólahvíslarinn hjálpar veiku fólki á einstakan hátt
Bjartmar Leósson, sem er betur þekktur sem hjólahvíslarinn, er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Það er von. Hann er hvorki með fíknisjúkdóm né aðstandandi...
Kærastan var myrt í skjóli nætur
Gunnar Reykfjörð er 55 ára gamall faðir sem hefur verið í bata frá fíknisjúkdómi í fjögur ár. Gunnar ólst upp við alkóhólisma...
“Ég rankaði við mér í fangaklefa, vissi ekki neitt og mundi ekkert.”
Saga Nazari er 22 ára stelpa sem ólst upp við mikið ofbeldi. Móðir hennar eignaðist hana aðeins 17 ára með fyrstu ástinni...
„Var löngu orðinn maðurinn sem ég ætlaði aldrei að verða“
Alexander Svanur er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Það er von. Hann byrjaði að fikta við neyslu kannabisefna í 10. bekk og segir okkur...
Var ofbeldisfullur eiturlyfjasali og rak vændishús
Baldur Freyr Einarsson er í bata frá fíknisjúkdómi og hefur verið í 14 ár. Hann er einnig aðstandandi og ólst upp við...
Fíknin verður sterkari er móðurástin
Ung móðir, sem er langt gengin með sitt þriðja barn, kom í viðtal á hlaðvarpinu Það er von. Hún er aðstandandi, alin...
Vaknaði þrisvar í öndunarvél eftir ofbeldi
Harpa Diego er mögnuð kona sem gengið hefur hlykkjóttan veg í gegnum lífið en alltaf stendur hún upprétt og setur upp bros....
„Ég var 14 ára og þú vissir hvað þú varst að gera“
Margrét Hildur Werner Leonhardt deildi í dag sláandi reynslu sinni af ofbeldissambandi sem hún varð fyrir 14-15 ára gömul. Við birtum hana...
Íslensk fyrirsæta í herferð fyrir Off-White
Það er alltaf gaman að sjá íslenskar konur og stúlkur gera góða hluti á erlendri grund. Við rákumst á þessar myndir hjá...
Kristín fékk blóðtappa vegna pillunnar
Kristín Ásta Jónsdóttir er einstæð móðir sem býr í Noregi. Hún lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Hún segir að hún hafi...