Handavinna
DIY: Nauðsynlegt á náttborðið
Eitt af því sem mig hefur nauðsynlega vantað á náttborðið núna í nokkurn tíma er hleðslustöð fyrir símann og Ipodinn minn. Og þegar ég...
DIY: Hvert ertu að fara?
Þegar barnið er úti að leika hjá vinkonu sinni þá hjálpar ekki að vita að vinkonan býr i gula húsinu við hliðina á bláa...
Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu
Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...
Taktu minningarnar með heim
Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...
DIY: Vantar þig borð undir fartölvuna?
Ég átti frábæran fartölvustand en þegar koddinn undir honum var orðinn það laus frá borðinu sjálfu að límbyssan mín sagði "vér mótmælum", þá vissi...
Dúkkurúm úr mandarínukössum
Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta...
Jóla allt í stíl
Það er hægt að endurnýta ótrúlega margt af því sem við hendum eða látum í endurvinnsluna, bara smá hugmyndaflug og hluturinn er kominn með...
DIY: Gerðu gjafapoka úr gjafapappír
Í þessu myndbandi má sjá hvernig hægt er að gera æðislega gjafapoka úr gjafapappír. Skemmtileg útfæring á innpökkuninni.
Sjá einnig: DIY: Svona pakkarðu inn flösku...
DIY: Gerðu jólastjörnu úr pappír
Þessar jólastjörnur eru æðislegar. Einfalt og skemmtilegt föndur sem hægt er að útfærar eins og þig langar.
Sjá einnig:Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum
https://www.youtube.com/watch?v=5tmhFQpruyE&ps=docs
DIY: Svona pakkarðu inn flösku eins og fagmaður!
Ertu stundum í vandræðum með það hvernig þú átt að pakka inn flösku? Þessi kona sérhæfir sig í innpökkunum og sýnir okkur hvernig pakka...