Næring

Næring

9 fæðutegundir sem innihalda melatónín – Bættur svefn

Melatónín er hormón sem verður til í kirtli í heilanum. Melatónín gegnir meðal annars því lykilhlutverki að stjórna takti milli svefns og...

10 leiðir til að minnka sykurneyslu

Sykur er í nánast öllum mat í dag en í mismiklum mæli þó. Talið er að meðalneysla á sykri sé um 50...

11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur

Eru þreyta og slen að fara með þig? Ef svo er þá skaltu venja þig af eftirfarandi slæmum ávönum...

Hvað orsakar uppblásinn eða útþaninn maga?

Hvað er magaþemba? Magaþemba er ásigkomulag þar sem að maginn virðist óþægilega fullur og spenntur og getur verið...

5 atriði sem þú ert líkleg/ur til að hundsa þegar kemur að nýrunum

Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir. Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en...

Vatn á fastandi maga er gott fyrir heilsuna

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira...

Heilbrigðar matarvenjur

Það er vel þekkt að holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu okkar og vellíðan. Umfjöllun um mataræði...

5 hlutir sem þú ættir ekki að borða ef þú ert með geðhvarfasýki

Það sem þú setur ofan í þig hefur áhrif á líkama þinn, huga og skap. Ef þú ert greind/ur með geðhvarfasýki, ættir...

Lykillinn að langlífi og góðri heilsu

Uppskriftin að þvílíkum gæðum er að finna á svonefndum Bláu svæðum en þau eru fimm í heiminum og dreifast nokkuð jafnt kringum...

Eplalaga eða perulaga?

Nýlegar rannsóknir á líkamsbyggingu fólks hafa sýnt að ekki er einungis hægt að horfa á líkamsþyngd fólks þegar meta á áhættu fyrir...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

10 hollar uppskriftir fyrir Air Fryer

Erum við ekki öll að refsa okkur fyrir jólaátið og borða einstaklega hollan og góðan mat þessa dagana? Ef ég tala fyrir...

Stökkar og fljótlegar kartöflur í Air Fryer

Hér er leið til að gera stökkar og dásamlegar kartöflur í Air Fryer. Þær verða tilbúnar á 30 mínútum og eru mjög...

Fáðu stökkt beikon í Air Fryer

Það er svo gott að borða stökkt beikon og það er frábært að gera beikon í Air Fryer því það er ÖRLÍTIÐ...