Næring
Léttist um 90 kg og starfar sem einkaþjálfari
Það er svo gaman að sjá svona góðan árangur. Christa Sierra ákvað að breyta lífi sínu eftir að hún eyddi 21 árs...
Hvað getur gerst ef þú borðar myglaðan mat?
Hefurðu einhvern tímann, óvart, borðað myglaðan mat? Það hafa eflaust allir óvart gert það um ævina. En veistu hvernig líkami þinn bregst...
Áhugaverð tilraun eineggja tvíbura
Í 12 vikur frá janúar til mars gerðu eineggja tvíburarnir Hugo og Ross tilraun. Hugo (til vinstri) borðaði bara vegan og Ross...
Konur á pillunni þurfa B6 vítamín
B6-vítamín öðru nafni pýridoxin hjálpar til við myndun og umbrot kolvetna, fitu, amínósýra, kjarnsýra, próteina og hemóglóbíns í líkamanum.
Lífið og leiðir til að bæta það í verndareinangrun
Nú þegar þetta undarlega Covid ástand varir hafa flestir ef ekki allir þurft að breyta lífi sínu á einhvern hátt. Mig langar...
Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar
Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...
Hjálpar D-vítamín þér að sleppa við Covid-19?
Ónæmiskerfið er mikilvægt til að verja líkamann fyrir sýklum og örverum sem valda sjúkdómum. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist enginn...
Mataræði og húðin
Matarræði spilar stóran þátt í heilbrigði húðar. Fylltu diskinn þinn af fersku grænmeti, ávöxtum, heilkornum og öðrum næringarríkum mat. Vertu viss um...
Bitur sannindi um sætindi
Sykur er mikilvægur þáttur í lífsstíl okkar og í því sem næst hverri einustu máltíð dagsins neytum við matar og drykkjar með...
Hvað er fita?
Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki...