Hönnun

Hönnun

Spennandi á Instagram #nordichomes

Instagram er ekki bara stútfullt af fylltum vörum og stórum bossum.  Þar getur þú fengið innblástur fyrir heimilið og er mjög gaman að fylgjast...

Töff á páskum

Páskarnir nálgast eins og óð fluga! Ert þú farin/n að huga að skreytingum? Geggjað töff hugmyndir! Fann þessar hugmyndir á youtube https://www.youtube.com/watch?v=kDDuF7-sF5g

Svona getur þú svalað breytingaþörfinni á ódýran og skemmtilegan hátt!

Hver þekkir það ekki að fá af og til löngun til þess að breyta til og fegra í kring um sig? Ég fæ þessa tilfinningu...

Gætir þú búið í svona íbúð?

https://www.youtube.com/watch?v=13ssbuyaqZI Lítið og notalegt eða innilokunarkennd? Gætir þú búið í svona íbúð?

Húsgögn sem spara heilmikið pláss

Væri það ekki alveg dásamlegt að vera með svona húsgögn á heimilinu. Allt fellur bara saman og verður að einhverju allt öðru. Minnir mig...

Jóladagatal 17. desember – Úr frá Thomas Stone

Tíminn líður á ógnarhraða eftir því sem nær dregur jólunum. Nú eru aðeins 6 dagar til jóla og það er um að gera að...

Húsgögn sem eru frábær fyrir lítil rými

Það er eitthvað svo fullnægjandi við að horfa á þessi húsgögn. Þau verða að engu þegar þau eru sett saman og taka ekkert pláss. Sjá...

Nú geturðu sofið hvar sem er

Nú hefur einhver loksins hannað sérstakt hengi fyrir höfuðið, svo þú getir sofnað á ferðalögum þínum, hvort sem það er í flugvél eða í...

Loksins komin í draumahúsið

„Ég er loksins komin í draumahúsið og ætla aldrei að flytja aftur. Vinir og fjölskylda trúa mér ekki því ég flyt ansi reglulega. Mér...

„Það skemmtilegasta sem ég geri“

Magnea Einars fatahönnuður fékk 3 milljóna króna styrk frá Hönnunarsjóði til að klára fatalínur næsta árs.   Styrkurinn hefur mjög mikla þýðingu fyrir mig og fyrirtækið...

Gaf Kim og Kanye gjafir

Íris Björk er komin í útrás með fyrirtækið sitt, Vera Design, og viðurkennir að hún fái í magann við tilhugsunina um hvað fyrirtækið sé...

Hannar föt sem hana sjálfa vantar í fataskápinn

Katla ákvað að gerast fatahönnuður eftir að hún áttaði sig á því að það var ekkert að gera fyrir hana sem innanhúshönnuð á Íslandi....

Tekk, tekk, tekk og aftur tekk

Það hefur verið mikið í tísku seinustu misseri að vera með tekk húsgögn heima hjá sér. Það koma alltaf upp svona æði annað slagið...

Púðinn sem allir á internetinu eru að missa sig yfir

Hver hafði haldið að púði myndi vekja slíka lukku á samfélagsmiðlum? Þessi hefur slegið aldeilis í gegn um heim allan og finnst fólki hann...

6. desember – Jóladagatal Hún.is

Jóladagatalið okkar hér á Hún.is hefur heldur betur slegið í gegn og við erum svakalega sáttar við móttökurnar sem við höfum fengið þetta árið. Í...

Ótrúlegt – Þetta eru ekki ljósmyndir

Við fyrstu sýn virðist vera um ljósmyndir að ræða, en listamaðurinn Scott Paul Cadden teiknar myndirnar á striga með blýanti. Teikningarnar taka á bilinu...

Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?

Svona gæti umbreytt hvaða heimili sem er. Þetta eru þrívíddar gólf sem geta gert hvert herbergi töluvert meira spennandi.   Það er Imperial sem gefur sig út...

Brjóstahaldari sem stækkar brjóstin: E Bra

Hannaður hefur verið sérstakur brjóstahaldari sem sagður er stækka brjóst kvenna. Hann er með innbyggðum titrara og hannaður af serbneska verkfræðingnum Milan Milic. Titrandi...

Stórsniðug og skemmtileg eldhúsáhöld sem ALLIR ættu að eiga

Eitthvað ætti ég af mataráhöldum ef nóg væri plássið í eldhúsinu mínu. Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér  

Draumaíbúð í Malmö

Það er alltaf gaman að skoða falleg heimili og fá innblástur. Þessi dásamlega íbúð í sænsku borginni Malmö sem birtist á vef fasteignasölunnar Bjurfors fangaði athygli...

Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan - en að innan...

Hugmyndir fyrir heimaskrifstofuna

Það þarf að huga að mörgu þegar maður ætlar að hafa skrifstofu/læriaðstöðu heima hjá sér. Skipulag er þar efst á lista en það þarf...

Þau breyttu eldgamalli rútu í fallegt hótel

Þetta ótrúlega skemmtilega hótel má finna í Wales í Bretlandi. Hótelið, sem í raun er gömul rúta, tekur allt að átta manns í gistingu...

Heimilið: 15 fáránlega flottar bókahillur

Ég er agalega veik fyrir bókahillum. Af öllum stærðum og gerðum. Ég er einnig með skelfilega söfnunaráráttu þegar kemur að bókum. Ég les ekki...

Verður ,,brjóstataskan” það heitasta í sumar?

Að sjá glitta í brjóst eða tvö á tískupöllum víða um heim er harla nýtt af nálinni. Þessi ágæta brjóstataska, sem sást á palli á...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...