Kynþokkafull Rihanna kveikir í áðdáendum sínum

Þó að það séu einungis fimm mánuðir séu liðnir síðan Rihanna og kærasti hennar, rapparinn A$AP Rocky, eignuðust sitt fyrsta barn saman, hefur söngkonan engu gleymt og aldrei fyrir kynþokkafyllri. Rihanna birti nýtt myndbandi á Instagram síðu sinni þar sem hún birtist í undirfötum frá Savage X Fenty fatamerkinu sínu.

Instagram will load in the frontend.

Aðdáendur hennar hafa brugðist við myndbandinu og hrósað henni í hástert fyrir kynþokka hennar í myndbandinu. Sumir kölluðu þó eftir því að hún gæfi út nýja plötu, en sú síðasta, ‘Anti’, kom út árið 2016.

Hún mun þó koma fram á næstunni, þar sem hún mun koma fram á næsta Super Bowl næstkomandi febrúar.

SHARE