Hér er einn kjúklingarétturinn hennar Röggu mágkonu, hvað get ég sagt!
Konan er ástríðukokkur.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2 til 3 hvítlauksgeirar
salt og...
Þessi frábæra uppskrift er frá Lólý.is. Æðislegt pestó og kjúklingurinn og flatbrauðið er dásamlegt!
Rauðrófupestó
2 rauðrófur meðalstórar(soðnar eða bakaðar)
3 hvítlauksgeirar pressaðir
100 gr rifinn parmesanostur
100 gr...