Öll höfum við verið 18 ára – Stjörnurnar líka!

Það er alltaf gaman að líta aðeins um öxl og sjá hvernig hlutirnir voru og hvað hefur breyst. Stundum sér maður ekki breytingarnar fyrr en einmitt maður gerir það.

Þessi sjarmatröll hér fyrir neðan hafa verið í sviðsljósinu frá því að þau voru í raun og veru bara krakkar. Þó maður verði fjárhagslega sjálfstæður þegar maður er 18 ára og manni fannst maður alveg svakalega fullorðin, þá á maður svo margt ólært á þessum aldri. Maður bara veit það ekki, sem er örugglega bara fínt.

Hérna eru myndir af nokkrum af stjörnunum í Hollywood þegar þær voru 18 ára og hvernig þær eru í dag, en það var Brightside sem tók saman.

1. Brendan Fraiser


2. Miley Cyrus


3. Justin Timberlake


4. Mila Kunis


5. Jim Carrey


6. Helena Bonham Carter


7. Zac Efron


8. Sylvester Stallone


9. Michael B. Jordan


10. Rihanna


11. Scarlett Johansson


12. Johnny Depp


13. Jake Gyllenhaal


14. David Beckham


15. Christian Bale


Sjá einnig:

SHARE