Stjörnuspá fyrir júlí 2022 – Krabbinn

Þú munt nota júlí í að klára verkefni sem hafa hangið á spýtunni. Það er eitthvað í stjörnunum sem gefur í til kynna að þú verðir ástfangin í júlí. Ef þú ert það nú þegar þá mun ástin blómstra og það verður mikil rómantík í lok júlí. Eftir mánuðinn mun þér líða eins og þú sért endurnærð/ur og verður meira en tilbúin/n í það sem koma skal. Sköpunargáfan þín verður í miklu blóma.