Stjörnuspá fyrir júlí 2022 – Vatnsberinn

Það verður mikið um heilandi og læknandi orku í kringum þig í júlí. Það er eitthvað sem þú kant að meta því þú ert alltaf opin/n fyrir svoleiðis og vilt nota hvert tækifæri til að verða fyrir heilun og þroska.

Þú ert að fara að gera eitthvað mjög sérstakt og skapandi fyrir hjarta þitt og sál.