Stjörnuspá fyrir október 2023 – Hrúturinn

Hrúturinn
21. mars – 19. apríl

Þú ert örlítið þreytt/ur eftir september en hann var krefjandi mánuður fyrir þig kæri hrútur. Þú gætir hinsvegar fengið stöðuhækkun eða álíka viðurkenningu í vinnunni. Samstarfsmenn þínir líta upp til þín og yfirmenn bera mikla virðingu fyrir þér. Þú þarft að gæta að heilsu þinni um miðjan mánuðinn. Einbeittu þér að því að viðhalda jafnvægi milli vinnu og einkalífsins. Það er sátt á heimilinu og ef þú ert í ástarsambandi mun það ganga vel. Passaðu þig samt á að detta ekki í öfundýski og þráhyggjuhugsanir og vertu vakandi fyrir því að „detta ekki í ormagryfjur“. Þú hefur gert það áður og þú vilt ekki gera það aftur.