Stjörnuspá fyrir október 2023 – Vatnsberinn

Vatnsberinn
20. janúar – 18. febrúar

Þú hefur alltaf verið hugsjónamaður og þessi mánuður er kjörin til að fínpússa heildarmarkmið þín og drauma. Ekki treysta um of á samstarfsfélaga þína því það mun bara valda þér vonbrigðum. Þetta er mánuðurinn þar sem þú munt gera hlutina sjálf/ur. Passaðu upp á heilsuna og ef kvíði, blóðþrýstingur, höfuðverki og svefnleysi er að valda þér áhyggjum skaltu láta kíkja á þig. Gott væri ef þú myndir fara að stunda jóga og hugleiðslu.