Stjörnuspá fyrir september 2022 – Fiskurinn

Fiskurinn
19. febrúar — 20. mars

Þú munt fá eitthvað tilboð í þessum mánuði, sem erfitt er að hafna. Ekki vera of tortryggin/n eða svartsýn/n því það er bara streituvaldandi og ekki gott fyrir heilsuna þína. Fylgstu vel með mataræði þínu og haltu þig frá skyndibitamat.

Með réttu magni af kostgæfni og umhyggju muntu geta dregið fantasíur þínar og langanir fram í dagsljósið. Lykillinn er að trúa á sjálfan sig og þína sýn, sama hvað aðrir segja. Ef þú ert í hamingjusömu sambandi mun það halda áfram að blómstra og þú skalt leyfa þér að njóta þess og sýna þakklæti fyrir það sem lífið hefur gefið þér.