Stjörnuspá fyrir september 2022 – Tvíburinn

Tvíburinn
21. maí — 20. júní

Að undanförnu hefur þér liðið eins og þú sér föst/fastur í drullu. Það þýðir bara að þú verður pirruð/aður, en í staðinn ættirðu að þetta er bara tímabundið. Ef þú hefur nýlega orðið foreldri muntu njóta þín mjög mikið í því hlutverki. Ef þú ert í vinnu gæti verið að einhver í vinnunni þinni fari að sýna þér áhuga. Passaðu bara að vera alltaf kurteis. Eyddu peningunum þínum í þig í september, farðu í klippingu og keyptu þér ný föt.

Ef þú vilt ekki lenda í drama í vinnunni skaltu halda þig frá þeim sem eru mikið í því að slúðra og valda misklíð. Ekki deila of miklu með fólkinu í vinnunni og stundaðu hugleiðslu og jóga til að halda huganum rólegum.