Súkkulaðifíklar landsins sameinist og sjá við boðum ykkur mikinn fögnuð! Við höfum fundið uppskrift af súkkulaðiköku með ekki einni, ekki tveimur heldur þremur tegundum...
Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabitar
1/2 dós aprikósumarmelaði
1 peli rjómi
1-2 bollar tómatsósa
1...