Þessi 15 ára gamli drengur býr í Sierra Leone og er sjálflærður verkfræðingur, en hann notar meðal annars ruslatunnur til þess að búa til rafala og senda. Hann hefur meira að segja stofnað sína eigin útvarpsstöð þar sem hann sendir út fréttir og tónlist.

Ótrúlega flottur strákur!

)

SHARE