17 ára stúlka háð samfélagsmiðlum

Chloe er 17 ára og er háð samfélagsmiðlum. Hún er það háð samfélagsmiðlunum að hún fær kvíðakast ef hún er ekki tengd internetinu.

Sjálfstraust Chloe er algjörlega byggt á hversu mörg „like“ hún fær á myndir sínar og færslur. Það eru eflaust margir foreldrar sem sjá sín börn í henni Chloe.

Sjá einnig: Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum

https://www.youtube.com/watch?v=vEgJIwbtawU&ps=docs

SHARE