![maxresdefault](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2024/12/maxresdefault-640x360.jpg)
Íslenski kórinn “Vocal Project” hefur gefið af sér gott orð fyrir margar frábærar útgáfur af frægum lögum. Eitt lag hefur hinsvegar fengið sérstaklega góð viðbrögð á síðunni Youtube.com og fólk allstaðar úr heiminum hrósað kórnum fyrir meðferð þeirra á laginu “Stairway to Heaven” sem goðsagna kennda hljómsveitin Led Zeppelin gaf út árið 1971.
Hér er myndbandið frá tónleikum þeirra 25 maí 2023 í Hörpunni.