
Styleblazer tók saman lista yfir 11 stjörnur sem hafa látið mynda sig naktar og að þeirra mati gerðu ekkert svakalega góða hluti með því

- Lindsey Lohan hefur verið í miklu rugli undanfarin ár og kom svo fram í Playboy í fyrra. Það gerði ekki neitt fyrir ferilinn hennar og Styleblazer vill meina að þetta hafi verið léleg skopstæling á Marilyn Monroe.
- Áttburamamman, Nadya Suleman, vildi reyna að verða örlítið ríkari og leyfði því nektarmyndatöku af sér. Styleblaze líkir myndatökunni við brjóstaskoðun og eru alls ekki hrifnir.
Jessica Simpson hlaut mikla athygli á meðgöngu sinni, aðallega þó útaf því að fólki fannst hún bæta helst til of mikið á sig stelpan. Styleblazer fannst þessi mynd vera langt frá því að vera hugguleg af henni.