Adele eyðileggur myndatöku hjá aðdáendum sínum

Söngkonan Adele og þáttastjórnandinn Graham Norton tóku sig saman og komu aðdáendum Adele heldur betur á óvart.

 Sjá einnig: Adele: „Mér finnst leiðinlegt í ræktinni“

Aðdáendur söngkonunnar voru að láta taka mynd af sér með Óskarsverðlaunastyttuna hennar þegar hún og Graham hoppuð óvænt inn í myndatökuna án þeirra vitundar. Útkoman var afar skemmileg þar sem aðdáendurnir höfðu ekki hugmynd að sjálf Adele stæði fyrir aftan þau.

SHARE