Adele grét allan daginn eftir Grammy hátíðina

Adele sagði að hún hafði verið mjög leið eftir að sviðsframkoma hennar fór algjörlega úr skorðum á Grammy verðlaunahátíðinni. Hún, rétt eins og margir höfðu gert sér miklar vonir um frábæran flutning, en hann var truflaður við það að hljóðnemi, sem var uppi á píanóinu féll ofan á strengi þess og framkallaði “gítarhljóð”

Sjá einnig: Adele eyðileggur myndatöku hjá aðdáendum sínum

Ég held að það gæti ekki hafa klúðrast meira en á Grammy verðlaununum. En það er allt í lagi með mig núna. Hvað sem gerist, verður maður að dusta það af sér.

Adele mætti hress til leiks í viðtal hjá Ellen DeGeneres og lýsti þessari skelfilegu lífsreynslu sinni en sagði þó að hún hafði farið og huggað sjálfa sig með því að fá sér hamborgara.

Sjá einnig: Adele: „Mér finnst leiðinlegt í ræktinni“

314BBFC400000578-3452421-image-a-3_1455788102626

adele

Adele sagðist hafa verið í rusli eftir að fluttningur hennar klúðraðist á Grammy verðlaunahátíðinni en hún var þó fljót að jafna sig þrátt fyrir að hafa fengið sér hamborgara og grátið allan daginn eftir.

Sjá einnig: Málaðu þig eins og Adele á 10 mínútum

3155A6FF00000578-0-image-m-48_1455779070156

 

3155A70300000578-0-image-m-41_1455778868445

31414A2D00000578-3452421-Emotional_As_ever_it_was_a_deep_and_meaningful_performance_for_t-a-10_1455789037426

 

31415BE900000578-3452421-image-a-6_1455788727087

31426C1F00000578-3452421-image-a-7_1455788729807

 

 

 

SHARE