Æðislega gott Chili – Uppskrift

Þetta er mín uppáhalds Chili uppskrift, ég er alveg sjúk í þennan mat þessa dagana. 

Gott Chili.

500 gr nautahakk

1 stór laukur

2 rif hvítlaukur

1 msk chili duft

1 tsk salt

1 tsk kúmen

1 tsk oregano

1 tsk kókó

1 tsk Sambal Oelek (chili paste, Santa Maria)

1 dós tómatar

1 dós nýrnabaunir

Steikið laukinn og síðan hakkið. Blandið öllu hinu út í og sjóðið í u.þ.b. 20 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum.

SHARE